Heimasíða
Fullorðnir
Börn og Unglingar Um Okkur Hafðu Samband Til Sölu Villta Kýrin
home adults kids about
Madcowstudio Adults Kids About Us Contact Us For Sale Villta Kyrin
link to facebook Villta kýrin

Villta kýrin er mætt til Íslands og býður ykkur að vera með í sköpun og krafti.

Villta kýrin býður uppá skapandi námskeið í listum fyrir börn, unglinga og fullorðna. Eins er boðið uppá námskeið í vísindum fyrir börn og unglinga.

Námskeiðin byggjast á því að veita einstaklingum tækifæri á að kanna undraheim lista og vísinda sem virkir þáttakendur.

Áhersla er lögð á eigin túlkun og að þáttakendur skapi verk sem eru þeim þýðinga mikil.

Námskeiðin eru hönnuð með það að sjónarmiði að þáttakendur klári og eignist ný verk sem þeir eru stoltir af.

Við erum líka með skemmtilegar vörur til sölu.


Silfur skartgripir - Kuml
Hannaðir af okkur


Skoðaðu ótrúlega fallegar leðurbundnar bækur með handgerðum pappír.

Þetta er síðasta mósaík námskeiðið mitt. Ef þið hafið áhuga þá endilega bókið ykkur á það sem fyrst á klifið.is.

 

Síðustu námskeiðin að hefjast

Námskeið fyrir fullorðna
Mósaík - Fantasia 
Helgina 25. og 26. febrúar
 

Myndlistanámskeið fyrir börn,
unglinga og fullorðna 
Myndlistarnámskeið fyrir 4. - 7. bekk
Byrjar miðvikudag 8. febrúar
 
Myndlistarnámskeið fyrir 1. - 3. bekk
Byrjar miðvikudag 8.febrúar